Lögreglan stöðvar ökuníðing

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglan stöðvar ökuníðing

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNT lögreglulið var kallað út á laugardagskvöld, til þess að stöðva för ökuníðings, sem ók um borgina á miklum hraða. Um var að ræða konu á fertugsaldri sem ekki reyndist hafa ökuréttindi, en hún ók stolnum pallbíl. Að sögn Arnars Rúnars Marteinssonar, aðalvarðstjóra í Lögreglunni í Reykjavík, mátti litlu muna að konan æki yfir tvo gangandi vegfarendur. MYNDATEXTI Tveir lögreglubílar skemmdust þegar lögreglan stöðvaði bílinn en konan stefndi inn í miðborgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar