Zimsen húsið flutt úr Hafnarstræti

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Zimsen húsið flutt úr Hafnarstræti

Kaupa Í körfu

VEL gekk að hífa Zimsenhúsið svokallaða upp á sérstyrktan vörubílspall í gærkvöldi, en húsið verður flutt undir morgun í dag út á Granda, þar sem það verður geymt þar til búið er að ákveða hvað verður um þetta gamla fyrrverandi pakkhús, sem hefur staðið við Hafnarstræti 21 frá árinu 1884.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar