Gamala slökkvistöðin í Tjarnargötu
Kaupa Í körfu
Fjörutíu ár eru nú liðin frá flutningi slökkviliðsins úr Tjarnargötu í Skógarhlíð ÁHUGI er á að endurgera gömlu slökkvistöðina við Tjarnargötu og opna þar minjasafn. Mikið af búnaði stöðvarinnar er enn til, t.d. hluti innréttinga, útkallsborð, símar, búningar, slökkvibílar og fleira. MYNDATEXTI: Fjörutíu ár voru liðin í gær frá því að Slökkvilið Reykjavíkur flutti úr Tjarnargötu 12 í Skógarhlíð 14. Af því tilefni hittust slökkviliðsmenn, sem unnu í Tjarnargötunni, og rifjuðu upp gamla daga. Gamall slökkvibíll, Fordson árgerð 1932, var sóttur suður í Hafnarfjörð og stillt upp við gömlu stöðina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir