Fíkniefnaleit í vélarrými bifreiðar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fíkniefnaleit í vélarrými bifreiðar

Kaupa Í körfu

FÍKNIEFNALEITARHUNDAR lögreglu sýndu fjölmiðlum í gær listir sínar eða öllu heldur starfsgetu með því að þefa uppi ólögleg fíkniefni. Fyrir utan hunda Tollgæslunnar eru 12 fíkniefnaleitarhundar á landinu og munu þeir verða lögreglumönnum mikill styrkur um verslunarmannahelgina. Þá verður viðbúnaður mikill, að sögn Guðmundar Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns hjá Ríkislögreglustjóra. MYNDATEXTI: RLS með blaðamannakynningu á fíkniefnaleitarhundum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar