Námskeið í fíkniefnaleit
Kaupa Í körfu
FJÓRIR hundaþjálfarar, ásamt hundum, luku námskeiði í fíkniefnaleit í gær. Námskeiðið hefur staðið yfir í tæpan mánuð og er á vegum embættis Ríkislögreglustjóra og Lögregluskóla ríkisins. Guðmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóraembættinu, segir námskeiðið bæði fyrir hunda og þjálfara í lögreglunni. Hann segir að nú sé svo komið að lögregla og tollgæsla á Íslandi hafi mjög góða fíkniefnaleitarhunda. Þjálfunarnámskeiðin hafa verið gerð í samstarfi við norsk tollgæsluyfirvöld en þau hafa sent hingað hundaþjálfara en einnig hafa íslenskir þjálfarar fengið að sitja námskeið í Noregi. MYNDATEXTI: Kennararnir Steinar Gunnarsson (t.v.) og Rolf von Krogh frá norsku lögreglunni(t.h.) ásamt nemendum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir