Banaslys

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Banaslys

Kaupa Í körfu

Slakt viðhald er algeng orsök alvarlegra bílslysa Þegar banaslys eða mjög alvarleg slys verða er oftast um að ræða mannleg mistök. Þó alls ekki alltaf. Oft og tíðum má rekja slík slys til vanbúinna bíla, bilaðra eða í einhverju því ástandi, sem kann að hafa valdið slysinu. MYNDATEXTI: Snorri S. Konráðsson með myndavélina á vettvangi bílslyssins á Sandgerðisvegi í vikunni, sem leið, ásamt rannsóknarlögreglumanni frá Reykjanesbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar