Menningarnótt

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Menningarnótt

Kaupa Í körfu

GEIR Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, vill færa Menningarnótt yfir á sunnudag til að koma í veg fyrir unglingadrykkju í kjölfar skipulagðrar dagskrár. "Við höfum bent á það áður að þetta gerir okkur erfiðara fyrir að hafa menningarnóttina á laugardegi þegar dagskráin blandast laugardagsnóttinni. Við viljum láta skoða sunnudaginn, en það var ekki samstaða um að gera það núna að minnsta kosti." MYNDATEXTI: Lögreglan kannar hvort ungmenni hafi aldur til að vera í miðborginni í kjölfar Menningarnætur. Um áttatíu lögreglumenn voru þar að störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar