Elín Laxdal

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elín Laxdal

Kaupa Í körfu

ELÍN Laxdal hefur komið víða við í námi. Hún hóf hjúkrunarnám á Íslandi árið 1975 og lauk því árið 1978, en áður hafði hún lagt stund á enskunám í Háskóla Íslands. "Ég vissi ekkert hvað ég vildi, langaði í heimspeki en fannst lítil jarðtenging í því og ákvað að prófa að hjúkra fólki og fannst því gráupplagt að fara í hjúkrunarnám," segir Elín. "En þetta hafði aldrei verið æskudraumurinn minn. Mér datt þetta einfaldlega í hug þegar ég var á miðju fyrsta ári í ensku og átti erindi upp á Landakotsspítala. Þá datt þessi lausn niður í hausinn á mér, að prófa þetta." MYNDATEXTI: Spennandi - "Ég varð heilluð af þessu, mér fannst þetta svo stórkostlegt," segir Elín Laxdal, æðaskurðlæknir, um fyrstu reynslu sína af skurðlækningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar