Hættulegur flutningur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hættulegur flutningur

Kaupa Í körfu

LÖGREGLUMÖNNUM hefur stundum blöskrað svo losaralegur frágangur á farmi flutningabíla að þeir hafa krossað sig þegar óhöpp verða án þess að nokkur bíði alvarlegan skaða af. Ekki þyrfti að giska á afleiðingarnar ef manneskja yrði undir níðþungu hlassi sem þeyttist af vörubílspalli. MYNDATEXTI Víða er pottur brotinn varðandi frágang á farmi flutningabíla og nauðsynlegt að atvinnubílstjórar taki sig á, segir lögreglan í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar