Lögreglan í Grafarvogi lagði hald á talsvert magn af kannabisplö

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglan í Grafarvogi lagði hald á talsvert magn af kannabisplö

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN í Grafarvogi gerði yfir 50 kannabisplöntur upptækar í tveimur íbúðum í gærkvöld. Á staðnum fannst einnig nokkuð af kannabisgræðlingum og hálfþurrkuðu hassi, auk lítilræðis af hassi tilbúnu til neyslu, að sögn lögreglunnar. MYNDATEXTI. Lögreglan í Grafarvogi lagði hald á talsvert magn af kannabisplöntum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar