Suðurlandsvegur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suðurlandsvegur

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Íbúar á Suðurlandi, og ýmsir aðrir sem hagsmuna eiga að gæta, hafa þrýst mjög á úrbætur á Suðurlandsvegi, en slys hafa þar bæði verið tíð og alvarleg. Grétar Júníus Guðmundsson kynnti sér stöðuna varðandi þennan fjölfarna veg. MYNDATEXTI: Breikkun - Á hluta Suðurlandsvegar hefur vegurinn þegar verið breikkaður í aðra áttina, m.a. í Svínahrauni. Vírinn sem aðskilur akreinarnar bjargaði miklu í óhappi nýverið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar