Eftirlit lögreglu með farmi vöruflutningabifreiða

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirlit lögreglu með farmi vöruflutningabifreiða

Kaupa Í körfu

HELDUR virðast ökumenn þungaflutningabíla hafa tekið sig á með frágang á farmi sínum eftir stöðugt eftirlit lögreglunnar með þessum málum, sem voru í mörgum tilvikum í algerum ólestri og höfðu ítrekað valdið umferðaróhöppum svo lá við stórslysum í sumum tilvikanna. MYNDATEXTI: Nokkuð gott - Logi Sigurjónsson lögreglumaður hjá umferðardeild kannar frágang flutningabíls á Suðurlandsvegi. Ekki reyndist þörf á kæru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar