Nýjárssund

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýjárssund

Kaupa Í körfu

TÆPLEGA tíu manns tóku þátt í nýárssjósundi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem fram fór í Nauthólsvík skömmu eftir klukkan 14 í gær. Sól var og veður kyrrt. Hitastig sjávar mældist 3,9 gráður á Celsíus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar