Hornbjargsviti
Kaupa Í körfu
Hornbjarg og Látravík, aðeins nöfnin kalla fram sterk viðbrögð – þetta er hæsta standbjarg við sjó og var lengi vel afskekktasta byggð á Íslandi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ævar Sigdórsson sem hefur ásamt konu sinni undanfarin sumur rekið ferðaþjónustu í húsi Hornbjargsvita og hefur séð um viðhald staðarins. Hornbjargsviti stendur í Látravík á Ströndum, sem er talinn einn afskekktasti staður á Íslandi þar sem mannabústað er að finna. MYNDATEXTI F.v. Haraldur Stígsson og Ævar Sigdórsson, en Haraldur var meðal fjölda manns sem vann við byggingu húsanna í Látravík 1930
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir