Eiturefnaslysaæfing hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eiturefnaslysaæfing hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Kaupa Í körfu

GETA Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að bregðast við eiturefnaslysum hefur verið stóraukin undanfarin ár og mikið hefur verið keypt af búnaði í þessu skyni. Um þessar mundir er unnið að því að þjálfa alla liðsmenn Slökkviliðsins í viðbrögðum við slíkum tilfellum og æfðu slökkviliðsmenn í gær hvernig bregðast skyldi við ef bensín, sýra og ammóníak læki út í einu og sama slysinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar