112 dagurinn

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

112 dagurinn

Kaupa Í körfu

112-DAGURINN var haldinn í gær, hinn 11.2. Á hádegi keyrði 112-lestin með blikkandi ljósum frá höfuðstöðvum í Skógarhlíð að Smáralind. Deginum var "bjargað" með skemmtidagskrá. Fólk í bílunum á myndinni hefur þó bjargað degi margra í eiginlegri merkingu. Og það á nær hverjum degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar