112 dagurinn

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

112 dagurinn

Kaupa Í körfu

LANDSSAMBAND slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) efndi til eldvarnaátaks dagana 23.-30. nóvember 2006 í samstarfi við Brunamálastofnun, slökkvilið landsins, 112 og fleiri aðila. Slökkviliðsmenn heimsóttu nær alla grunnskóla landsins, fræddu átta ára börn um eldvarnir og öryggismál og gáfu þeim kost á að taka þátt í Eldvarnagetrauninni 2006.Einstaklega góð þátttaka var í Eldvarnagetrauninni, sem einnig birtist í barnablaði Morgunblaðsins og í forvarnablaðinu Slökkviliðsmanninum. Nöfn 34 barna víðs vegar að af landinu hafa verið dregin úr innsendum lausnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar