Brunamálaskólinn á Miðnesheiði

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brunamálaskólinn á Miðnesheiði

Kaupa Í körfu

Keflavíkurflugvöllur | Fyrstu nemendurnir eru við nám í nýrri aðstöðu Brunamálaskólans á gamla varnarliðssvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tók aðstöðuna formlega í notkun í gær. Brunamálaskólinn er fyrsta íslenska stofnunin sem fær aðstöðu í gömlu herstöðinni. Björn Karlsson brunamálastjóri segir að húsnæðið á Keflavíkurflugvelli henti vel fyrir starfsemi Brunamálaskólans og vonast til að það verði lyftistöng fyrir starfsemi hans. MYNDATEXTI Brunamálastofnun hefur fengið til afnota húsnæði á fyrrum varnarliðssvæði. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar