Mold og drulla berst með vörubílum

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mold og drulla berst með vörubílum

Kaupa Í körfu

STÓR hluti af svifrykinu sem hefur hrjáð höfuðborgarbúa í vetur stafar af þurrum jarðvegi. Það eru ekki síst flutningabílar sem vinna á framkvæmdasvæðum sem bera þennan jarðveg út á göturnar. Mikil drulla barst t.d. með vörubílum sem óku af vinnusvæði inn á Vesturlandsveg í gær. Sums staðar erlendis er gerð krafa um að bílar þrífi dekkin áður en þeir keyra inn á malbikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar