Hátt í 2.000 tonn af skólpi hafa lekið í bílakjallara á Sólvalla

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hátt í 2.000 tonn af skólpi hafa lekið í bílakjallara á Sólvalla

Kaupa Í körfu

Íbúar á Sólvallagötu 80-84 í Reykjavík vöknuðu í gærmorgun við að allt að 2.000 tonn af vatni fylltu kjallara hússins og flæddu þar inn í bíla. Slökkvilið var fjóra tíma að dæla því burtu. MYNDATEXTI: Stríður straumur - Liðsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins horfa á vatn renna í niðurfall. Þó nokkrar vatnsskemmdir urðu á húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar