Ánanaust - flóð
Kaupa Í körfu
Í GÆRKVÖLDI flæddi sjór yfir brimvarnargarð við Ánanaust og Eiðsgranda í Reykjavík. Eins og sést þurftu ökumenn að setja í sundgírinn og gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa frá sjó, grjóti og þara sem rigndi yfir þá. Afstaða sólar, tungls og jarðar þessa dagana gerir að verkum að háflæði er talsvert og varð mest í fyrrakvöld. Í gærkvöldi hefur suðvestanáttin gert illt verra, svo yfir flæddi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir