Óskilamunauppboð lögreglunnar
Kaupa Í körfu
ALLAR geymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa fyllst af reiðhjólum í vetur og er nú svo komið að halda þarf uppboð á hjólum til að rýma geymslurnar. Verða 400 reiðhjól boðin upp í dag, laugardag kl. 13.30, í húsnæði Vöku að Eldshöfða 4 í Reykjavík. Lögreglumennirnir Benedikt Benediktsson og Jóhannes Guðjónsson voru í óðaönn að undirbúa uppboðið þegar ljósmyndara bar að garði. Reiðhjólin hafa verið hirt upp á víðavangi í umdæmi lögreglunnar og eigendur ekki gefið sig fram. Mörg þeirra eru í góðu ásigkomulagi og má búast við fjölmenni á uppboðið í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir