Afhending lögreglubíla

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afhending lögreglubíla

Kaupa Í körfu

HARALDUR Johannessen ríkislögreglustjóri hefur afhent Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, tvo fyrstu hverfislögreglubílana. Um er að ræða minni bíla en þá sem eru venjulega í forgangsakstri og koma í stað ómerktra bíla sem verður fækkað að sama skapi. Hverfisbílunum er ætlað að sinna eftirliti og auka sýnileika lögreglunnar í hverfum höfuðborgarinnar. MYNDATEXTI: Afhending - Stefán Eiríksson tekur við lyklunum að fyrsta bílnum úr hendi Haraldar Johannessen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar