Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Kaupa Í körfu

KONA og karlmaður, bæði 26 ára gömul, slösuðust mikið í hörðum árekstri jeppa og jepplings á Suðurlandsvegi um fimm kílómetrum austan við Selfoss síðdegis í gær. Þriggja mánaða gömul dóttir þeirra, sem var í bílstól í aftursæti jepplingsins, slasaðist einnig. Fjölskyldan unga var flutt með þyrlu á slysadeild Landspítalans í Fossvogi en þar fengust engar upplýsingar um líðan fólksins í gærkvöldi. Ökumaður jeppans slapp lítið meiddur. MYNDATEXTI: Útkall - Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um leið og tilkynning um slysið barst um klukkan 15.50.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar