Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins, ásamt fleiri slökkviliðum og Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, hafa byrjað samstarf við leikskóla um eldvarnaeftirlit og fræðslu, sem einkum er beint að elstu börnunum og starfsfólki. Að sögn Jóns Viðars Matthíassonar slökkviliðsstjóra var blásið til átaksins í kjölfar könnunar Capacent sem staðfesti þann grun slökkviliðsins að brunavarnir á heimilum væru í óviðunandi ástandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar