Félag yfirlögregluþjóna
Kaupa Í körfu
FÉLAG yfirlögregluþjóna sæmdi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, gullmerki félagsins á föstudag fyrir afar ánægjulegt samstarf á undanförnum árum auk þess að koma af stað breytingu á löggæslunni í landinu. Við birtingu fréttarinnar í Morgunblaðinu í gær urðu mistök og er myndin sem birtist með fréttinni því birt aftur. Meðal annars féllu niður nöfn þeirra sem voru á myndinni. Þeir eru, talið frá vinstri: Yfirlögregluþjónarnir Jón S. Ólafsson, Gunnar Schram og Geir Jón Þórisson, Björn Bjarnason, og yfirlögregluþjónarnir Jónmundur Kjartansson og Theodór Kr. Þórðarson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir