Slökkviliðsmennirnir hjólandi komnir á leiðarenda
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var afskaplega ánægjulegt að klára þetta," segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins. "Þetta var stórt verkefni að glíma við og við áttum þess vegna von á að það yrðu einhver afföll en sem betur fer var það ekki." Jón Viðar segir verkefnið hafa að vissu leyti verið erfiðara en þeir bjuggust við. Veðrið lék við þá og sólin skein allan tímann en fyrir vikið voru vegirnir erfiðari vegna þurrks og mikils ryks MYNDATEXTI Komið í mark Slökkviliðsmennirnir níu luku 750 km ferð sinni við vitann á Reykjanestá í gær. Ferðin hófst á norðausturhorni landsins og tók 10 daga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir