Mótmæli við álverið á Grundartanga

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli við álverið á Grundartanga

Kaupa Í körfu

"FÓLK hefur enn áhuga á sínu nánasta umhverfi en heildarlausnir stjórnmálaflokkanna henta því ekki lengur," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar hefur óhefðbundin þátttaka í stjórnmálum aukist á Íslandi undanfarin ár. Fleiri skrifa undir undirskriftalista, sniðganga vöru og þjónustu og mótmæla en áður. Svipuð þróun á sér stað víða erlendis og eru alþjóðlegir mótmælahópar eins og þeir sem hér eru um þessar mundir til marks um það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar