Mótmæli við álverið í Straumsvík

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli við álverið í Straumsvík

Kaupa Í körfu

Félagar í samtökunum Saving Iceland stóðu fyrir aðgerðum við álver Alcan í Straumsvík í gær þar sem þeir hlekkjuðu sig við hlið vinnusvæðis og klifruðu upp í súrálssíló og krana. Þrettán voru handteknir. Talsmaður samtakann er ánægður með aðgerðir sumarsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar