Gleðigangan - Hinsegin dagar 2007

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gleðigangan - Hinsegin dagar 2007

Kaupa Í körfu

HINSEGIN dagar voru haldnir um helgina og var hápunktinum náð á laugardaginn þegar gleðigangan hélt í allri sinni dýrð niður Laugaveginn. Að mati lögreglunnar fylgdust rúmlega 50 þúsund manns með herlegheitunum en aldrei hafa jafnmargir lagt leið sína í bæinn til að taka þátt í hátíðahöldunum og berja skrautleg atriði göngunnar augum. MYNDATEXTI: Skrautleg Þessi líflega drottning naut sín vel á háum stalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar