Menningarnótt 2007

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Menningarnótt 2007

Kaupa Í körfu

MENNINGARNÓTT Reykjavíkur tókst að sögn aðstandenda með prýði. Ætla má að um hundrað þúsund manns hafi lagt leið sína á hátíðarsvæðið enda ótalmargt í boði. Skemmtunin fór af stað með Reykjavíkurmaraþoni um morguninn og endaði með litríkri flugeldasýningu um kvöldið. MYNDATEXTI: Litadýrð - Fylgst með flugeldum við höfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar