Eldsvoði á meðferðarheimilinu Stuðlum

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði á meðferðarheimilinu Stuðlum

Kaupa Í körfu

Alvarlegur bruni varð á meðferðarheimilinu Stuðlum EINUNGIS tveimur mínútum eftir að tilkynning barst kl. 14.30 í gær um bruna í meðferðarstöðinni Stuðlum í Grafarvogi var fyrsti sjúkrabíllinn mættur á staðinn, og fyrsti slökkviliðsbíllinn kom innan fjögurra mínútna. MYNDATEXTI: Gjörónýtt Mikill eldur var í rýminu framan við herbergið þar sem stúlkurnar voru, sem sést hér til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar