Háskalegur frágangur á farmi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskalegur frágangur á farmi

Kaupa Í körfu

ÁVALLT er nóg af bílstjórum flutningabifreiða sem vanrækja skyldur sínar, þegar kemur að því að festa farm með lögboðnum hætti. Einn af þeim var í umferðinni í gærmorgun og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hefði hæglega getað farið illa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar