Fuglaflensuæfing landlæknisembættis

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fuglaflensuæfing landlæknisembættis

Kaupa Í körfu

Viðbragðsaðilar sem bregðast eiga við ef upp kemur fuglaflensusmit hér á landi æfðu í gær notkun sérstaks hlífðarfatnaðar sem keyptur hefur verið hingað til lands. Var þetta fyrsta æfing af þremur, en sérfræðingar frá Landbúnaðarstofnun, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og smitsjúkdómalækni tóku þátt í æfingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar