Blaðamannafundur út af stóra fíkniefnamálinu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðamannafundur út af stóra fíkniefnamálinu

Kaupa Í körfu

SAMKVÆMT upplýsingum frá lögreglu miðar rannsókninni á fíkniefnamálinu sem upp kom á Fáskrúðsfirði fyrir helgi vel. Yfirheyrslur yfir sakborningum halda áfram og gefur lögregla lítið upp um mögulegt framhald málsins. Á laugardaginn var framkvæmd nákvæmnisleit í skútunni sem siglt var hingað til lands með rúmlega 60 kílógrömm af fíkniefnum innanborðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar