Fjórtán Litháar handteknir vegna þjófnaðar
Kaupa Í körfu
*Lögregla hefur handtekið fjórtán karlmenn á undanförnum tveimur dögum *Grunaðir um að stunda skipulagðan stórþjófnað úr íslenskum verslunum SJÖ KARLMENN voru síðdegis í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald í eina viku að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir sem allir eru frá Litháen voru handteknir á þriðjudagskvöld og eru grunaðir um aðild að skipulögðum stórþjófnaði í verslunum hér á landi. MYNDATEXTI: Fín merki Óprúttnir þjófarnir tóku t.a.m. mikið af dýrum snyrtivörum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir