Bifhjól ók út af á Krísuvíkurvegi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bifhjól ók út af á Krísuvíkurvegi

Kaupa Í körfu

Banaslys í umferðinni Banaslys varð á Krýsuvíkurvegi í gær þegar bifhjólamaður rann út af veginum við Bláfjallaafleggjara og lenti úti í úfnu hrauni. Þetta er tíunda banaslysið í umferðinni á þessu ári en þar af hafa þrír bifhjólamenn látist. Biritst á baksíðu með tilvísun á forsíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar