Eldur í nýbyggingu í Mörkinni.
Kaupa Í körfu
MIKILL viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eftir að tilkynnt var um eld í kjallara nýbyggingar í Mörkinni í Reykjavík aðfaranótt laugardags. Um er að ræða húsnæði í byggingu fyrir eldri borgara. Þrír dælubílar voru sendir á vettvang og kom fljótlega í ljós að eldurinn var staðbundinn en kviknað hafði í stórri rafmagnstöflu í kjallaranum. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu voru tveir reykkafarar sendir til að slökkva eldinn og gekk það greiðlega enda enginn eldsmatur í grennd við töfluna. Mikinn reyk lagði frá eldinum og megn lykt lá yfir Mörkinni fram eftir nóttu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir