Lögreglan í miðbænum

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglan í miðbænum

Kaupa Í körfu

Sýnilegri lögregla Breytingar eru fyrirhugaðar hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem miðast að því að auka enn frekar sýnileika lögreglunnar. Varðstjórar á hverfisstöðvum munu sinna eftirliti á næturnar og geta lögreglustöðvarnar þá verið mannlausar á nóttunni. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 4

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar