Eldsvoði í Jórufelli 4

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Jórufelli 4

Kaupa Í körfu

Hver húsbruninn í borginni rekur annan og hefur sett tugi manna í hættu ENN eitt brunaútkallið í fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu var í gær þegar eldur varð laus á jarðhæð fjölbýlishúss í Jórufelli 4 í Breiðholti. MYNDATEXTI: Körfubíll Einum íbúa Jórufellsins bjargað í körfubíl Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Bíllinn hefur komið mikið við sögu undanfarna daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar