Blaðamannafundur

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

BORGARYFIRVÖLD og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafa áhyggjur af ónógum eldvörnum á heimilum og tugir bruna í janúar, þar af þrír alvarlegir hafa valdið gífurlegu álagi á slökkviliðsmenn að ógleymdu því tjóni sem fólk hefur orðið fyrir. Nú telja borgaryfirvöld og slökkviliðið að huga þurfi betur að eldvörnum í heimahúsum og er almenningur hvattur til að íhuga þau mál gaumgæfilega MYNDATEXTI Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hvetja fólk til að huga að eldvörnum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar