Djáknavígsla í Dómkirkjunni
Kaupa Í körfu
Dómkirkjan | Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands vígði þrjá djákna í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Þetta voru Aase Gunn Guttormsen, til hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar og Seljakirkju; Kristín Axelsdóttir, til heilsugæslustöðvarinnar Lágmúla 4, með kirkjutengsl við Laugarneskirkju, og Margrét Svavarsdóttir til Áskirkju. Vígsluvottar voru séra Valgeir Ástráðsson, sóknarprestur í Seljakirkju, séra Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju og séra Þórhildur Ólafs, prestur í Áskirkju; Hrefna Sigurðardóttir, forstjóri Skógarbæjar, Ólafur Mixa yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar Lágmúla 4, Júlíana Tyrfingsdóttir, frá sóknarnefnd Áskirkju og Guðrún Eggertsdóttir djákni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir