Eldsvoði á Hverfisgötu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði á Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

Mikil eldhætta stafar af tómum húsum Mikil sambrunahætta er í miðbæ Reykjavíkur vegna þéttrar byggðar, að sögn slökkviliðsstjóra höfuðborgarsvæðisins. Hann segir að mikil eldhætta fylgi yfirgefnum húsum, sem bíða framkvæmda eða niðurrifs, ekki síst í miðbænum. Birtist á baksíðu með tilvísun á forsíðu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar