Skyndihjálparmenn ársins 2007

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skyndihjálparmenn ársins 2007

Kaupa Í körfu

Hversdagshetjur hafa bjargað lífi við aðstæður sem eru hluti af daglegu lífi RAUÐI kross Íslands valdi feðgana Sveinbjörn Grétarsson og Tómas Sveinbjörnsson Skyndihjálparmenn ársins 2007 fyrir rétt viðbrögð á neyðarstundu. Sveinbjörn og Tómas tóku við viðurkenningu í gær á hátíðardagskrá Neyðarlínunnar og samstarfsaðila um 112-daginn. MYNDTEXTI: Klapp á kollinn Tómas fékk viðurkenningarstroku frá dómsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar