Flóð í Hvítá

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flóð í Hvítá

Kaupa Í körfu

Umflotnir bæir í Borgarfirð Bændur í Borgarfirði telja flóðin í Hvítá og þverám hennar undanfarna daga meðal hinna mestu í manna minnum, þótt tæpast verði þeim jafnað við vatnavexti sem urðu 1982. Fimm bæir í Borgarfirði voru umflotnir vatni í gær. Flæddi inn í skemmur og útihús og í Ferjukoti inn í íbúðarhús. ... Á innfelldu myndinni horfa Þorkell Fjeldsted, bóndi í Ferjukoti, og dóttir hans, Elísabet, úr útihúsagættinni yfir Hvítá, sem flæddi upp á hlað þar á bæ. Filma úr safni - Sýslur 2 - bls. 20 - mynd nr. 19

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar