Fjórða banaslysið í ár.

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjórða banaslysið í ár.

Kaupa Í körfu

BANASLYS varð í umferðinni um klukkan 22 föstudaginn langa þegar tæplega hálfþrítugur maður lést í bifhjólaslysi á Kringlumýrarbraut í Reykjavík rétt sunnan við Listabraut. Tildrög slyssins eru ókunn lögreglu, en ökumaður bifhjólsins var á suðurleið. Götunni var lokað við slysstaðinn um stund meðan rannsókn fór fram. MYNDATEXTI Banaslys Bifhjólið á Kringlumýrarbraut, rétt sunnan við Listabraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar