Ártúnsbrekka - Atvinnubílstjórar mótmæla

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ártúnsbrekka - Atvinnubílstjórar mótmæla

Kaupa Í körfu

Á ÞRIÐJA tug atvinnubílstjóra á vörubifreiðum lokaði Ártúnsbrekku í rúman hálftíma á fjórða tímanum í gærdag til að mótmæla háu eldsneytisverði og aðgerðaleysi stjórnvalda. MYNDATEXTI: Stífla Langar bílaraðir mynduðust þegar vörubílstjórarnir stöðvuðu bíla sína í Ártúnsbrekku. Þeir segjast hafa lagt upp með að opna um leið og lögreglan kæmi á vettvang. Við það stóðu þeir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar