Laugar og LRH

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Laugar og LRH

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu og líkamsræktarstöðvar World Class hafa gert samning sín á milli sem er um margt nýstárlegur. Samningurinn leyfir lögreglumönnum að skrá sig í líkamsrækt í eitt ár án endurgjalds - svo lengi sem þeir stunda ræktina reglulega. MYNDATEXTI: Hraustir Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu geta nú stundað líkamsrækt ókeypis, svo fremi sem þeir sinna æfingum samviskusamlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar