Mótmæli atvinnubílstjóra í Tryggvagötu
Kaupa Í körfu
MENN, sem beita ólöglegum aðferðum og fara með ofbeldi gegn samborgurum sínum, geta ekki vænst þess að mikið sé á þá hlustað af ábyrgum stjórnvöldum, sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra um mótmæli flutningabílstjóra í miðborg Reykjavíkur í gær. Söfnuðust þeir saman fyrir utan fjármálaráðuneytið og Hafnarhúsið þar sem samgönguráðuneytið er til húsa og þeyttu flautur svo glumdi um allt nágrennið. Þannig vildi til að forsætisráðherra og utanríkisráðherra voru staddir á blaðamannafundi í Hafnarhúsi og hafði bílum ráðherranna verið lagt upp á stétt við inngang safnsins þegar aðgerðirnar hófust. Komust ráðherrabílarnir því hvergi fyrir flutningabílunum. MYNDATEXTI Vel fór á með Kristjáni Möller og Sturlu Jónssyni. Menn eru engir óvinir og ekki slæmt að tala við karlinn, sagði Sturla um fundinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir