Turninn Smáratorgi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Turninn Smáratorgi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ steðjaði aldrei nein hætta að turninum á Smáratorgi vegna elds sem kviknaði í næsta húsi við turninn á miðvikudagskvöldið að sögn Höskuldar Einarssonar, deildarstjóra útkallssviðs SHS. Eldvarnarveggur skilur að húsin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar